19.2.2007 | 01:15
Fyrsti leikurinn
Í næstu viku verður mjög líklega leikur við fótboltafélagið Danika en það verður á
Framara gervigrasinu helda á sunnudaginn 25. febrúar annars verður þetta uppfært.
kveðja, Gunnar Örn Örn
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.