18.6.2007 | 00:42
Það sem framundan er
Góðan og blessaðan daginn drengir!
Og til hamingju með þjóðhátíðardaginn!
Nú er fyrsti leikur Arnanna að baki en eins og allir málsmetandi menn muna fór endaði hann með 2-1 stórsigri Arnanna gegn öreigunum í Bombay Sapphire & Schweppes.
Næsti leikur er á sunnudaginn við hina makalausu Áreitnis-menn. 7 dagar í leik og ekki seinna vænna að rífa sig upp eftir kröftugt helgarfrí.
Æfingaprógramm fram að leik er sem hér segir:
Mánudag kl. 21
Þriðjudag kl. 22
Miðvikudagur FRÍ
Fimmtudag kl. 21:30
Föstudagur FRÍ
Laugardag kl. 16
Sunnudagur Ernirnir vs. Áreitni Ásvellir kl 18
Sjáumst á morgun drengir!
Sæler!
Knattspyrnustjóri Kristinn
P.S. Síðan vil ég minna þá sem voru svo elskulegir að taka að sér dómgæslu mánudag og þriðjudag á að þeir eigi að dæma. Verið mættir 10mín fyrir leik.
Grótta vs. ÍBV 4.fl A
mán 1700
dómari: Hlynur
lína: Smári
lína: Aron Lee
Grótta vs. ÍBV 4.fl B
Mán 1830
dómari: Hlynur
lína: Smári
lína: Aron Lee
Grótta vs. HK 4.fl C
Þri 1700
dómari: Villi
lína: Aron Lee
lína: Helgi
Flokkur: Menning og listir | Breytt 21.6.2007 kl. 12:45 | Facebook
Athugasemdir
Hvernig væri að fara að skrá bloggið inná utandeildina og virkja spjallið hérna aðeins hmmmmmzzzz
siggz (IP-tala skráð) 19.6.2007 kl. 21:15
ég er ekki hættur. verð fjarverandi til enda juni. held mer i formi eg heiti þvi. skokka a morgnanna
gummi (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 16:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.