Leita í fréttum mbl.is

Fyrsta tap Arnanna staðreynd

Þetta má aldrei gerast aftur!

Drengir mínir. Þessari tilfinningu megið þið ekki gleyma. Þegar þið gerðuð ykkur ljóst að þið hefðuð tapað leiknum. Þegar helvítin skoruðu þriðja markið, rétt eftir að við höfðum jafnað.

Þetta var ömurlegur leikur. Náðum aldrei neinu spili og einhvern veginn var þetta aldrei að virka. Þetta clickaði ekki.

Hvers vegna?
Menn kannski ekki alveg klárir á stöðunum sínum, touchið, snerpan og e.t.v úthaldið ögn ábótavant. Lítill völlur, feitu kallarnir gátu lokað á spilið okkar og stungurnar full auðveldlega.

Hvað ætlum við að gerast til að koma í veg fyrir að þetta komi nokkurn tímann fyrir aftur?
Æfa eins og menn. Snertingabolti, EKKI fækka æfingum, reyna að bæta leikskilningin um leið og við reynum að bæta snerpuna, auka hraðan og bæta úthald.

Þetta þurfum við að fixa fyrir næsta leik.
Næsti leikur
Ernirnir vs. Hommarnir Miðvikudaginn 4. júlí kl 20:30 Framvelli.

Við höfum 10 daga til stefnu.

Þvert á það sem margir gætu haldið verða hommarnir ekkert walk in the park. Þeir töpuðu áðan 7-1 fyrir G&T. Við unnum G&T jú, en á móti vantaði lykilmenn í G&T á móti okkur þar sem þeir voru að spila annan leik sama daginn. Fjórir markaskorarar á móti hommunum voru ekki með á móti okkur. Þar á móti verða sex kanónur ekki með í leiknum á móti Hommunum vegna einhverra hippatónleika í Baunaveldi. Þetta eru:

Jónki
Frændi
Brynjar
Hlynur
Krissi
Jónsi

Sterkir leikmenn. Fimm þessara manna hafa byrjað báða leikina.

Þetta þýðir náttúrlega bara að hinir verða að rísa upp og axla enn meiri ábyrgð. Þetta sem gerðist í kvöld má ekki aftur gerast. Þetta var ömurlegt. Ernirnir eru ekki að fara að tapa öðrum leik í utandeildinni í sumar.

Æfingaplan fram að leik:
Þri 26. Gervigras kl. 22
Mið 27. Gervigras kl. 20/22 Þið ráðið
Fim 28 Gervigras kl. 22 (Leikur á vellinum kl. 20)
Fös 29 Lindó kl. 19 og 21 (Leikur hjá meistara kl. 20 - Fínt líka að komast í smá bolta á Lindó. Æfir snerpuna. Skipta þá liðinu í tvö holl - tvær æfingar)
Sun 1 Gervigras kl. 19
Mán 2. Gervigras kl. 20
Mið 4. Leikur

Þetta má aldrei gerast aftur!
Speak up! - Endilega tjáið ykkur á komentakerfinu.

Kristinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég kemst ekki á morgun vegna einhverra hippatónleika í geimferðastofnun bandaríkjanna...

kristján (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 20:16

2 identicon

Já, fínt að fá margar æfingar. Við tökum þessa helvítis homma í rassgatið.

Villi (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 21:58

3 identicon

hvað er málð með ruslpóstvörnina? Er ég í eitthverju fokking stærðfræði prófi?

Villi (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 21:59

4 identicon

hvort er æfingin 20 eða 22 í kvöld ? (27/6) ?

Valli (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 14:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ernirnir

Ernirnir
Utandeildarliðið Ernirnir var stofnað 1. júlí 2006. Ernirnir eru knattspyrnulið. Ernirnir eru af Seltjarnarnesi.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband