Leita í fréttum mbl.is

Update

Góðan daginn drengir mínir kærir.

Æfingaplan vikunnar er sem hér stendur:
Þriðjudag, Miðvikudag og fimmtudag æfingar kl. 22 útá gervigrasi.
Leiknum á móti Keppnísh hefur verið frestað fram á sunnudag.

Höfum þrjár æfingar fram að næsta leik. Þrisvar sem menn geta aukið aðeins líkurnar á því að við vinnum þessa möðerfökkera, dottið í bolta, losað sig við gleði helgarinnar úr líkamanum, klappað aðeins boltanum.
Þangað til í kvöld. Sæsæsæsælar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ernirnir

Ernirnir
Utandeildarliðið Ernirnir var stofnað 1. júlí 2006. Ernirnir eru knattspyrnulið. Ernirnir eru af Seltjarnarnesi.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband