Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
19.2.2007 | 01:15
Fyrsti leikurinn
Í næstu viku verður mjög líklega leikur við fótboltafélagið Danika en það verður á
Framara gervigrasinu helda á sunnudaginn 25. febrúar annars verður þetta uppfært.
kveðja, Gunnar Örn Örn
7.2.2007 | 14:53
Vegna Árshátíðar Kvennaskólans...
Fellur niður æfing á morgun fimmtudag. Í staðinn verður æfing kl: 1840/1900 á föstudaginn útá Lindó.
Jibbí jei
Shælir
Kristinn