Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007

Reikningsnúmer Arnanna

101-05-269447
kt. 2312874189

Setja nafn eða kt. með svo ég viti hverjir eru búnir að borga.

Borga 1500kr...seinasta lagi á mánudag!!!!

Sælir
Kristinn


Skyldumæting!!!

Allir þeir sem ætla að vera þátttakendur í ævintýrum Arnanna sumarið 2007 eru vinsamlegast skipaðir að mæta á fund á Litla Ljóta á miðvikdaginn kl. 2100.

ALGJÖR SKYLDUMÆTING. Þeir sem ætla ekki að vera með, einhverra hluta vegna...eiga líka koma.

Menn hafa verið að lýsa áhyggjum yfir því að við séum ekki með mannskap í utandeildarbolta í sumar. Menn hafa verið að velta fyrir sér hvað þetta kosti. Menn hafa verið að velta fyrir sér búningamálum. Menn hafa verið að velta fyrir sér hvenær eigi að borga og svona allskonar djöfulsins vesen.

Öllum þessum spurningum og svo miklu miklu fleiri verður svarað á fundinum á litla ljóta andarunganum kl. 21 á miðvikudaginn.

ALLIR að mæta
Skyldumæting!!

P.S...síðan er pæling að setja í eina æfingu fyrir fundinn? Eru menn heitir fyrir því? Æfingu kl18..hlaupið heim í sturtu og mæta síðan útboltaðir, hreinir og ferskir í einn kaldan á ljóta? ...Endilega tjáið ykkur á kommentakerfinu

Kiddi
s:8463810


1. leikur Arnanna!

Núna er komið að því sem allir hafa beðið eftir! Á morgun miðvikudag verður fyrsti leikur Arnanna. Leikurinn er á gervigrasinu upp í Fram kl. 22. Mæting er 2145 upp í Fram.

Leikurinn er við einhverja fábjána í 3. bekk Kvennó. Þeir kalla sig Danica. Leikið er á 7 manna velli. Kostnaður við að fá völlinn er 5000kall. 2500 kall á lið. Ef við töpum, þá borgum við tvöfalt ca 300 kall á haus. Ef við sigrum þá borgum við ekki neitt. Leiktími verður svona sirka 2x30. Allir eiga að mæta.

Á morgun, æfingaleikur uppí Fram. Mæting 21:45.

Ernirnir!


Æfingar - breyttir tímar

Æfingin í kvöld fellur niður vegna einhverjar anskotans söngvakeppni Kvennaskólans ofl. Sé bara einfaldlega ekki fram á að það mæti nógu margir. En..

Frá og með mánudeginum í næstu viku verða æfingarnar klukkan 1800. ...úta lindó þangað til annað kemur í ljós.

Síðan legg ég það til að Liverpool vinni United í 8-liða...


Ernirnir

Ernirnir
Utandeildarliðið Ernirnir var stofnað 1. júlí 2006. Ernirnir eru knattspyrnulið. Ernirnir eru af Seltjarnarnesi.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband